„Ungverjaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
símakóði = 36 |
}}
'''Lýðveldið Ungverjaland''' ([[ungverska]]: '''Magyarország''') er landlukt ríki í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], rétt austan [[Alpafjöll|Alpafjalla]]. Það er rúmlega 93 þús [[km<sup>2</sup>]] að stærð og voru vesturlandamærin að [[Austurríki]] jafnframt hluti [[Járntjaldið|járntjaldsins]]. Landið var fyrsta austurevrópska ríkið til að ganga í [[NATO]] í [[mars (mánuður)|mars]] [[1999]]. [[1. maí]] [[2004]] fékk það inngöngu í [[Evrópusambandið]]. Íbúar eru 10 milljónir. Höfuðborgin er [[Búdapest]].
 
== Lega og lýsing ==