„Madríd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
|Nafn=Madrid
|Skjaldarmerki= Escudo de Madrid.png
|Land=[[Spánn]]
|lat_dir=N | lat_deg=40 | lat_min=25
|lon_dir=W | lon_deg=03 | lon_min=42
|Íbúafjöldi=3.207165.247235 (1. janúar 20132014)
|Flatarmál=605,770
|Póstnúmer=28001-28080
|Web=http://www.munimadrid.es/
}}
'''Madrid''' er [[höfuðborg]] [[Spánn|Spánar]]. Íbúar borgarinnar sjálfrar voru um 3,2 milljónir árið [[20132014]] en með útborgum er íbúafjöldinn um 5,6 milljónir. Borgin er einnig höfuðborg samnefnds héraðs. Madrid, sem er stærsta borg Spánar, liggur inni í miðju landi á víðáttumikilli sléttu. Borgin hefur verið höfuðborg frá því á [[16. öld]] og á síðari tímum hefur hún verið mikilvæg miðstöð verslunar og iðnaðar. Í hjarta Madrid er torgið Puerta del Sol og út frá því liggja allar aðalgötur borgarinnar. Nýrri borgarhverfi eru í austurhlutanum.
 
{{Höfuðborgir í Evrópu}}