„Þormóður Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Torfeus.jpg|frame|right|Þormóður Torfason]]
'''Þormóður Torfason''', ''Thormod Torfæus'', ''Torvæus'' ([[1636]] - [[1719]]) var sonur Torfa Erlendssonar sýslumanns og Þórdísar Bergsveinsdóttur. Lærði í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og varð fornrita[[þýðandi]] í þjónustu [[Danakonungur|Danakonungs]] eftir [[1659]]. Árið [[1662]] var hann sendur til að safna [[handrit]]um á [[Ísland]]i og flutti þá til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] frá [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfi Sveinssyni]] handritin [[Konungsbók Eddukvæða]] og Gráskinnuhandrit [[Njáls_saga|Njáls sögu]].
 
'''Þormóður Torfason''', ''Thormod Torfæus'', ''Torvæus'' ([[1636]] - [[1719]]) var sonur Torfa Erlendssonar sýslumanns og Þórdísar Bergsveinsdóttur. Hann fæddist í [[Engey]]. Lærði í [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] og varð fornrita[[þýðandi]] í þjónustu [[Danakonungur|Danakonungs]] eftir [[1659]]. Árið [[1662]] var hann sendur til að safna [[handrit]]um á [[Ísland]]i og flutti þá til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]] frá [[Brynjólfur Sveinsson|Brynjólfi Sveinssyni]] handritin [[Konungsbók Eddukvæða]] og Gráskinnuhandrit [[Njáls_saga|Njáls sögu]].
Árið [[1664]] varð hann [[kamerarius]] í [[Stafangur|Stafangursstifti]] og bjó þar síðan á [[Ögvaldsnes]]i á eyjunni [[Körmt]] (Karmöy) úti fyrir [[Rogaland]]i þar sem gröf hans er. Árið [[1704]] var hann gerður að [[sagnaritari|sagnaritara]] [[Noregur|Noregs]] á launum hjá konungi. Átti mikið samstarf við [[Árni Magnússon|Árna Magnússon]], en Árni fékk flest handrit hans að honum látnum.
 
Árið [[1664]] varð hann [[kamerarius]] í [[Stafangur|Stafangursstifti]] og bjó þar síðan á [[Ögvaldsnes]]i á eyjunni [[Körmt]] (Karmöy) úti fyrir [[Rogaland]]i þar sem gröf hans er inni í Ólafskirkju. Árið [[1704]] var hann gerður að [[sagnaritari|sagnaritara]] [[Noregur|Noregs]] á launum hjá konungi. Átti mikið samstarf við [[Árni Magnússon|Árna Magnússon]], en Árni fékk flest handrit hans að honum látnum.
 
Þormóður hefur verið kallaður "faðir norrænnar sagnfræði", einkum fyrir hið stóra rit sitt um sögu Noregs. Við hann er kennd tónlistarhátíð "Tormod Torfæus Rock & Blues Festival" sem til stendur að halda í Körmt árið 2005.
 
==Verk==