„Norðurlöndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Syum90 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Syum90
Lína 4:
 
Danmörk, Finnland og Svíþjóð eru nú aðilar að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] og Ísland og Noregur nátengd með aðild að [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðinu]] og [[Schengen-samningurinn|Schengen-samstarfinu]]. Sjálfstjórnarsvæðin Færeyjar og Grænland standa utan Evrópusambandsins.
 
== Saga Norðurlanda ==
{{Aðalgrein|Saga Norðurlanda}}
Saga Norðurlanda hefur verið samtvinnuð frá upphafi, frá því að ríki fóru að myndast á tíundu öld einkenndust samskipti þeirra lengi vel mest af valdabaráttu, styrjöldum og ágreiningi.
 
== Tengt efni ==