„John Ross“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: John Ross|thumbnail '''John Ross''' (24. júní 1777 – 30. ágúst 1856) var landkönnuður á Norðursl...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:John Ross (1777-1856), by British school of the 19th century.jpg|John Ross|thumbnail]]
'''John Ross''' ([[24. júní]] [[1777]][[30. ágúst]] [[1856]]) var landkönnuður á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]] og [[Bretland|breskur]] [[sjóliðsforingi]]. Hann fór í nokkra leiðangra til að kanna siglingarleiðir.
 
Árið [[1818]] stýrði hann heimskautaleiðangri á vegum breska [[sjóher]]sins og var sá leiðangur fyrsta tilraun til að finna siglingaleið [[Norðvesturleiðin]]a. Hann lagði af stað frá [[London]] í [[apríl]] 1818 með skipinu Isabella og í förinni var einnig skipið Alexander undir forustu William Edward Parry. Skipin sigldu rangsælis kringum [[Baffinflói|Baffinflóa]] og endurtóku athuganir [[Willian Baffin]] sem gerðar voru tvö hundruð árum fyrr.
 
Þessi leiðangur bætti litlu við þekkingu sem fyrir var á þessu svæði en opnaði siglingaleið fyrir [[hvalveiði]]skip til norðurhluta Baffinsflóa.
 
{{fd|1777|1836}}