„Manhattan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Manhattan er gæðagrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Manhattan var upphaflega í eigu [[Indíánar|Indíána]] eins og reyndar allt land í Bandaríkjunum. [[Holland|Hollendingar]] keyptu Manhattan af þeim fyrir lítið fé og reistu þar vísi að borg, sem í upphafi hét Neuwe Amsterdam eða Nýja Amsterdam. Nafninu var svo breytt í New York eftir að Bretar náðu öllum völdum á þessum slóðum.
 
Um 1,5 milljón.634.795 manns ([[2008]]) býr á Manhattan. Manhattan skiptist í allmörg hverfi og eru [[Harlem]], [[Chinatown]], [[Little Italy]], [[Tribeca]] og [[Greenwich Village]] meðal þeirra.
 
Á Manhattan eru meðal annars [[Empire State-byggingin]], viðskiptamiðstöðin [[Wall Street]], [[Broadway]] og háskólarnir [[New York-háskóli]] og [[Columbia-háskóli]]. Neðst á Manhattan stóðu tvíburaturnarnir, [[World Trade Center]], sem hrundu til grunna í hryðjuverkaárás þann [[11. september]] árið [[2001]]. Þar sem þeir stóðu er nú kallað Ground Zero.