„New York-borg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
{{location map end | New York-borg |caption= Borgarhlutar New York borgar}}
 
'''New York''' ([[enska]]: '''New York City''', gjarnan skammstafað ''NYC'') er fjölmennasta borg [[New York-fylki]]s, og jafnframt [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], með ríflega 8,3 milljónir íbúa ([[2012]]) af ýmsum þjóðernum. Borgin er 800 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð og hefur hlotið viðurnefnið „stóra eplið“ ([[enska|ensku]] ''the Big Apple'', sjá [[Listi yfir gælunöfn hinna ýmsu fyrirbæra|listann yfir gælunöfn]]).
 
New York-borg er miðstöð viðskipta, stjórnmála, samskipta, tónlistar, tísku og menningar og í henni eru einnig aðalstöðvar [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]].