„Dyflinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
}}
 
'''Dyflinn''', '''Dyflinni''' eða '''Dublin''' ([[írska]]: ''Dubh Linn'' eða ''Baile Átha Cliath'', [[enska]]: '''Dublin''') er höfuðborg og jafnframt stærsta borg [[Írland|Írska Lýðveldisins]]. Hún stendur við miðja austurstönd Írlands við árósa [[Liffey-á]]r, í [[Dyflinnarsýsla|Dyflinnarsýslu]]. Dyflinni hefur verið höfuðborg Írlands síðan á miðöldum.
 
'''Stóra Dyflinnarsvæðið''' vísar til Dyflinnarsýslu, [[Dun Laoghaire-Rathdown]], [[Fingal]], [[Kildare]], [[Meath]], [[Suður-Dyflinn]]ar og [[Wicklow]], en fólk ferðast enn lengri leiðir til þess að komast til vinnu.