„Tennessee“: Munur á milli breytinga

4 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
|}
 
[[Mynd:Map of USA highlighting Tennessee.png|right|400px|thumb|''Kortið sýnir staðsetningu Tennessee'']]'''Tennessee''' er [[fylki]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Það er 109.247151 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð. Fylkið liggur að átta fylkjum: [[Kentucky]] og [[Virginía (fylki)|Virginíu]] í norðri, [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]] í austri, [[Georgía|Georgíu]], [[Alabama]] og [[Mississippi (fylki)|Mississippi]] í suðri og [[Arkansas]] og [[Missouri]] í vestri.
 
Höfuðborg Tennessee heitir [[Nashville]] en [[Memphis]] er stærsta borg fylkisins. Íbúar Tennessee eru um 6,3 milljónir talsins ([[2010]]).
 
{{Stubbur|bandaríkin}}
8.389

breytingar