„Stafræn borgaravitund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sighaukur (spjall | framlög)
Ný síða: '''Stafræn borgaravitund''' (e. digital citizenship) er að hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna ábyrga og virðingaverða hegðun þegar tækni er notuð...
 
Sighaukur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stafræn borgaravitund''' (e. digital citizenship) er að hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna ábyrga og virðingaverða hegðun þegar [[tækni]] er notuð eða þegar tekið er þátt í [[Stafræn tækni|stafrænu]] umhverfi.
Hún er víðtækari en almennar [[siðareglur]] í tölvupóstsamskiptum og snýst um að forðast [[ritstuldur|ritstuld]], hvernig á að finna og meta upplýsingar, virða [[Höfundaréttur|höfundarétt]], vernda [[persónuupplýsingar]], öruggörugga netnotkun, og vita hvernig á að takast á við [[neteinelti]].
Við erum að undirbúa nemendur til þrífast á [[21. öldin|21. öldinni]]. Stafræn borgaravitund, með áherslu á bæði [[siðferði|siðferðilega]] hegðun og öryggi, er lykilþáttur í að kenna nemendum að nota stafræna tækni til að nemendur nýti sem best möguleika sína í námi.
[[Mynd:Woman-typing-on-laptop.jpg|thumbnail|Þú berð ábyrgð á því sem þú skrifar á netið.]]