„Baden-Württemberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
| colspan=2 align=center | [[Mynd: Deutschland Lage von Baden-Württemberg.svg|300px|]]
|}
'''Baden-Württemberg''' er [[sambandsland]] í suðvestanverðu [[Þýskaland]]i. Það á landamæri að [[Bæjaraland]]i (''Bayern''), [[Rínarland-Pfalz|Rínarlandi-Pfalz]] (''Rheinland-Pfalz'') og [[Hessen]], auk [[Frakkland]]s og [[Sviss]]. Íbúar eru tæpar 11 milljónir (31. des 2013). [[Höfuðstaður]] Baden-Württembergs er [[Stuttgart]], en meðal annarra borga má nefna [[Heidelberg]], [[Freiburg (Þýskaland)|Freiburg]], [[Baden-Baden]], [[Karlsruhe]], [[Mannheim]] og [[Ulm]]. Meðal markverðra náttúrufyrirbæra í Baden-Württemberg má nefna [[Rín (fljót)|Rínarfljót]], [[Svartiskógur|Svartaskóg]] og [[Bodenvatn]].
 
== Fáni og skjaldarmerki ==