„Microsoft Windows“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Windows 10, ekkert 9 og 7 úr support. Tengslanet (eða tenglanet? :)
Lína 1:
'''Microsoft Windows''' er fjölskylda [[Stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir einkatölvur þó að aðrar útgáfur séu til, t.d. fyrir netþjóna og lófatölvur. [[Microsoft]] hannar, þróar, styður, og er framleiðani Windows stýrikerfin og Windows er ein af stærstu framleiðsluvörum þeirra.
[[Mynd:Windows logo.png|right|thumb|265px|Windows logo]]
'''Microsoft Windows''' er fjölskylda [[Stýrikerfi|stýrikerfa]] fyrir einkatölvur þó að aðrar útgáfur séu til, t.d. fyrir netþjóna og lófatölvur. [[Microsoft]] hannar, þróar, styður, og er framleiðani Windows stýrikerfin og Windows er ein af stærstu framleiðsluvörum þeirra. Windows 7 og eldri útgáfur eru ekki lengur seldar eða studdar (þó enn "Extended support" jafnvel til staðar).
 
== Byrjunin ==
Það var árið [[1985]] sem Microsoft kynnti fyrst árið 1985 til sögunnar stýrikerfið Windows. Var það þá viðbót við MS-DOS sem mótsvar við hinu grafíska notendaviðmóti sem Apple Macintosh gerði frægt. Með samningum við IBM, stærsta tölvuframleiðandann á þessum tíma, náði Microsoft markaðsyfirráðum í stýriskerfasölu með um 90% markaðshlutdeild sem hefur látið undan sækja og síðustu ár hefur Android verið selt á mörgum sinnum fleiri tölvum síðustu ár (upp úr 2012 þegar Android seldi fyrst í meirihluta), þegar allar tölvur eru taldar frá þeim hefðbundu niður í síma. Windows hefur þó enn vinninginn þegar PC hefðbundnar tölvur (þar á meðal kjöltutölvur) teljast eingöngu fram yfir t.d. Mac OS X, Chromebook eða Android sem allar sækja á. Aðrar útgáfur af Windows, t.d. Windows Phone (sem sameinast því hefðbunda í Windows 10) hafa náð afar lítilli útbreiðslu þó þær hafi náð þriðja sæti.
 
=== Saga ===
:''Sjá einnig: [[Listi yfir útgáfur Microsoft Windows]]''
 
=== MS-DOS vinnuumhverfi ===
Fyrsta útgáfan af Windows, Windows 1, kom út árið [[1985]] eins og áður segir en var ekki heilt stýrikerfi heldur grafískt viðmót fyrir [[MS-DOS]] en sú útgáfa náði aldrei miklum vinsældum. Windows 2 kom út [[1987]] og náði aðeins meiri vinsældum en forveri þess. Það var Í útgáfu 2.03 varð mikil breyting, þá voru kynntir svokallaðir fljótandi gluggar. Apple Inc. lögsótti þá Microsoft þar sem talið var að höfundarréttur Apple væri brotinn. Þremur árum seinna lét Microsoft frá sér útgáfu 3. Sú útgáfa var sú fyrsta frá Microsoft til að seljast í meira en 2 milljónum eintaka fyrsta hálfa árið á markaðnum. Það hafði mun þróaðra viðmót og hægt var að vera með mörg forrit í gangi í einu.
 
=== Windows 9x ===
Síðan komu Windows 9x stýrikerfin sem voru stýrikerfi frekar en vinnuumhverfi þótt þau byggðu á MS-DOS kóða. Nokkur þeirra eru:
 
* [[Windows 95]]
* [[Windows 98]]
* [[Windows ME]] (Windows Millenium Edition)
 
=== Windows NT ===
[[Windows NT]] stýrikerfin eru með nýjan [[stýrikerfiskjarna]] en MS-DOS og eru nýjustu stýrikerfin fyrir heimanotendur (“[[skjáborð]]s tölvur“) og eru meðal annars [[Windows XP]], [[Windows Vista]] og hið fyrirhugaða [[Windows 7]] stýrikerfi í þessum flokki.
 
== Um nokkur kerfi ==
 
=== Windows ME ===
Það kerfi átti að vera mikið tímamótaverkefni en fór í vaskinn vegna skorts á stöðugleika, Windows ME var oft kallað Mistake Edition.
Lína 24 ⟶ 29:
=== Windows XP ===
:''Sjá einnig: [[Windows XP]]''
 
Í Október 2001 sendi Microsoft frá sér Windows XP. Það var nokkuð endurbætt útgáfa af Windows NT kjarnanum. Með Windows XP kom einnig endurbætt notandaviðmót. Windows XP var hannað með bæði skrifstofu- og heimanotkun í huga og gefnar voru út tvær útgáfur, Windows XP Home Edition og Windows XP Professional. Í raun voru kerfin eins að því undanskildu að ýmsir eiginleikar voru faldir eða óvirkir í Home Edition. Árið 2003 kom svo út Media Center-viðbótin.
 
=== Windows Vista ===
:''Sjá einnig: [[Windows Vista]]''
 
Vista var sett í sölu til almennings [[30. janúar]], árið [[2007]]. En þá var það búið að vera í boði fyrir stórnotendur frá [[30. nóvember]], [[2006]].
 
=== Windows 7 ===
:''Sjá einnig: [[Windows 7]]''
Windows 7 kom út árið [[2009]].
 
=== Windows 8 ===
:''Sjá einnig: [[Windows 8]]''
Windows 8 kom út árið 2012.
 
=== Windows 8.1 ===
:''Sjá einnig: [[Windows 8.1]]''
Windows 8.1 kom út árið 2013.
 
=== Windows 10 ===
:''Sjá einnig: [[Windows 10]]''
Windows 10 er til í prufuútgáfu en mun koma út á árinu 2015 í almenna sölu. ATH. engin útgáfa kemur út nefnd "Windows 9". Windows 10 á að leyfa forritun sem keyrir á hefðbundnum PC tölvum niður í síma, þ.e. að ekki þurfi að forrita sérstaka útgáfu fyrir "Windows Phone" sem verður ekki lengur til sem vörumerki. Þó getur þurft að aðlaga forrit eitthvað svo þau virki vel á mismunandi skjástærðum og með snertingu en ekki mús eða öfugt. Forrit munu hins vegar ekki virka sjálframa á önnur stýrikerfi eins og Android eða iOS ("iPhone") eða öfugt.
 
== Tenglar og heimildir ==
Lína 39 ⟶ 58:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=433702&pageSelected=5&lang=0 ''Og það er Windows 95''; grein í morgunblaðinu 1995]
 
=== TenglsanetTengslanet ===
[[Mynd:Windows family.svg]]
Myndin hér að neðan sýnir tengsl Windows-stýrikerfanna sinna á milli.