„Mannsheilinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Appendices (spjall | framlög)
Hreinsaði aðeins til
Appendices (spjall | framlög)
Lína 5:
 
==Lífeðlisfræði==
Heilinn þarf stöðugt flæði [[súrefni|súrefnis]] og [[glúkósi|glúkósa]] til að framleiða [[ATP]] og þar með halda virkni sinni. Glúkósi er fluttur með [[virkur flutningur|virkum flutningi]] yfir [[Blóð-heila-hömlur|blóðheilahemilinn]], en súrefni er flutt með óvirkum. Heilafrumur geta, undir venjulegum kringumstæðum, bara nýtt sér glúkósa sem orku. Sé heilinn sveltur af glúkósa geta heilafrumur nýtt [[ketónkorn]] sem myndast við niðurbrot flutningifitu yfirsem heilatálmannorkulind.
 
Skortur á súrefni eða glúkósa í heila getur valdið varanlegum [[frumudauði|frumudauða]]. Miðað er við að manneskja geti verið súrefnislaus í þrjár til fjórar mínútur án þess að hljóta af varanlegan [[heilaskaði|heilaskaða]].