„Mannsheilinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Appendices (spjall | framlög)
Hreinsaði aðeins til
Lína 1:
[[Mynd:MRI head side.jpg|thumb|Mynd af mannsheila, tekin með [[MRI-skanni|MRI-skanna]]]]
 
'''Mannsheili''' er [[heili]] [[maður|mannsins]], samsettur úr fjölmörgum [[taugaþráður|taugaþráðum]] og myndar ásamt [[mæna|mænu]] [[miðtaugakerfi]]ð. Hann er Heilinn vegur um 1.4 [[kíló|kg]] (um 2[[%]] af líkamsmassa). og þráttÞrátt fyrir lítinn massa tekur hann til sín um 20% af því [[blóð|blóði]]inu sem [[hjarta|hjartað]]ð dælir frá sér (á mínútu) og um 20% af [[súrefni]]nu sem líkaminn notar. Skortur á [[súrefni]] í heila getur valdið varanlegum [[frumudauði|frumudauða]], sem getur orsakað einhvers konar vanhæfni einstaklingsins, en það er mjög misjafnt á milli einstaklinga og er fátt algilt í þessum efnum. Miðað er við að manneskja geti verið súrefnislaus í þrjár til fjórar mínútur án þess að hljóta af varanlegan [[heilaskaði|heilaskaða]].
 
 
==Lífeðlisfræði==
Heilinn þarf stöðugt flæði [[súrefni|súrefnis]] og [[glúkósi|glúkósa]] til að framleiða [[ATP]] og þar með halda virkni sinni. Glúkósi er fluttur með [[virkur flutningur|virkum flutningi]] yfir [[Blóð-heila-hömlur|blóðheilahemilinn]], en súrefni er flutt með óvirkum flutningi yfir heilatálmann.
 
Skortur á súrefni eða glúkósa í heila getur valdið varanlegum [[frumudauði|frumudauða]]. Miðað er við að manneskja geti verið súrefnislaus í þrjár til fjórar mínútur án þess að hljóta af varanlegan [[heilaskaði|heilaskaða]].
 
== Svæði heilans ==