„Eivør Pálsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
Platan ''Mannabarn'' kom út árið 2007, framleidd af Dónal Lunny. Platan kom út á Íslensku og Færeysku. Hún hlaut færeysku tónlistarverðlaunin [[Planet Awards]] 2006 og 2009 sem besta söngkona ársins.<ref>[http://planet.portal.fo/?lg=67430 Hesi vunnu Planet virðislønir]</ref><ref>[http://planet.portal.fo/?lg=36316 Planetir til tey bestu]</ref>
 
Árið 2010 kom út platan ''Larva''. Hér sýndi Eivör á sér nýjar hliðar með því að fjarlægjast folk-stíl síðustu ára og reyndi fyrir sér sér í tilraunakenndara og hrárra sánd. Áhrifin koma svo víða að; má þar nefna indítónlist, popp, trip-hop, ambient, rokk, tekknó, acid djass og klassíska tónlist.
 
Árið 2012 kom út platan ''the Room'' og innihélt hún einungis lög á ensku.
 
Árið 2015 kemur út ný plata, ''Bridges''.
 
==Útgáfa==