„Frásögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Chobot (spjall | framlög)
m Bot: Migrating 2 interwiki links, now provided by on Wikidata on Q1318295; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frásögn''' eða '''[[saga]]''' er [[ræða]] af tiltekinni gerð (rituð, töluð, myndir, eða dans t.d.) þar sem skálduð eða raunveruleg [[atburður|atburðarás]] er sett fram með samfelldum hætti í skipulegri röð. ''[[Saga]]'' (þ.e. ein merking þess orðs) og frásögn eru oft [[samheiti]] en stundum er orðið ''frásögn'' notað í þröngri merkingu um þau atriði sem mynda [[söguþráður|þráð]] eða grind sögunnar, óháð t.d. [[persóna|persónusköpun]] eða efnistökum nema þar sem þessi atriði hafa áhrif á uppbyggingu frásagnarinnar. [[Frásagnarfræði]] fæst við rannsóknir á frásögnum í þessum þrönga skilningi. Þetta fræðasvið spratt úr [[strúktúralismi|strúktúralismanum]] eftir miðja [[20. öldin|20. öld]] og nýtir sér talsvert hugtök [[mælskufræði]].
 
Frásagnir eru mikilvægur hluti [[menning]]ar. Sú aðferð að tjá sig í frásögn er sammannleg og kemur fyrir í alls kyns [[samskipti|samskiptum]] og eins í [[hugfræði|hugrænum]] og [[sál]]rænum ferlum eins og mótun [[sjálfsmynd]]ar, [[minni]]nga og [[merking]]ar.