„Dagleið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dagleið''' er tíma- og lengdarmælieining. Dagleið á göngu getur verið um 15 25 km ef farið er um fjalllendi og lengra annars. Dagleið á hesti er um 30 50 km, langferðir á hestum kallar á þrjá til fjóra hesta á hvern ferðalanga<ref>http://www.ismennt.is/not/hbrynj/hestar/ferdalog.htm</ref>. Til eru þingmannaleiðir, þá er dagleiðin um 37,5 km (eða um 5 þýskar mílur). <ref>http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=594644&s=684607&l=%FEingmannalei%F0</ref>
 
== Tilvísanir ==