„New-York Mirror“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
+commons
 
Lína 1:
[[Mynd:New-York_Mirror_December_12_1835_-_cropped.jpg|thumb|right|Blaðhaus frá 1835]]
'''''New-York Mirror''''' var [[tímarit|vikurit]] útgefið í [[New York-borg]] frá 1823 til 1842 og aftur sem [[dagblað]]ið '''''The Evening Mirror''''' frá 1844 til 1898. Ritið var bæði frétta- og bókmenntatímarit. Það var stofnað af [[George Pope Morris]] og [[Samuel Woodworth]]. Eftir dalandi sölu hóf Morris samstarf við rithöfundinn [[Nathaniel Parker Willis]] um að gefa blaðið út undir nýju heiti. Kvæði [[Edgar Allan Poe]], ''[[Hrafninn]]'', kom fyrst út undir hans nafni í þessu blaði 1845.
{{commonscat|Images from the New York Mirror|myndum úr New-York Mirror}}
 
{{stubbur}}