„Ruhollah Khomeini“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skráin امام_روح‌اللّه_خمینی.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af INeverCry.
Lína 1:
[[Mynd:امام_روح‌اللّه_خمینی.JPG|thumb|right|Ruhollah Khomeini]]
'''Ruhollah Mostafavi Moosavi Khomeini''' ([[persneska]]: روح‌الله خمینی‎; [[24. september]] [[1902]] – [[3. júní]] [[1989]]) var [[íran]]skur trúarleiðtogi og leiðtogi [[íranska byltingin|írönsku byltingarinnar]] [[1979]] þar sem [[Íranskeisari|Íranskeisara]], [[Mohammad Reza Pahlavi]], var steypt af stóli. Eftir byltinguna varð Khomeini [[æðsti leiðtogi Írans]] þar til hann lést. Khomeini var líka þekktur sem [[marja'|æðstiklerkur]] Írans. Stuðningsmenn hans kalla hann [[ímam]] Khomeini, en aðrir titla hann oft [[ayatollah]] sem vísar til háttsettra sjíaklerka í [[tólfungaútgáfa sjía íslam|tólfungaútgáfu sjía íslam]].