„Hinn guðdómlegi gleðileikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: no:Den guddommelige komedie er gæðagrein; útlitsbreytingar
+img
Lína 1:
[[File:Alighieri - Divina Commedia, Nel mille quatro cento septe et due nel quarto mese adi cinque et sei - 2384293 id00022000 Scan00006.jpg|thumb|''Comencia la Comedia'', 1472]]
'''Hinn guðdómlegi gleðileikur''' (eða '''Gleðileikurinn guðdómlegi''') ([[ítalska]]: la ''Divina Commedia'') er ítalskt [[söguljóð]] sem [[Dante Alighieri]] skrifaði á árunum frá [[1308]] og lauk við rétt fyrir dauða sinn árið [[1321]]. Dante segir í kvæðinu frá ímynduðu ferðalagi sínu um Víti, Hreinsunareldinn og Paradís, en um hina fyrstu tvo staði fer hann í fylgd rómverska skáldsins [[Virgill|Virgils]] og um Paradís í fylgd sinnar ástkæru Beatrísar. Gleðileikurinn guðdómlegi telst til [[Leiðslubókmenntir|leiðslukvæða]]. Það er talið vera ein helsta perla ítalskra bókmennta.