„Fjalakötturinn“: Munur á milli breytinga

→‎Saga Reykjavíkur Biograftheater: 1980 til 2011 var óperan í Ingólfsstræti
(→‎Niðurrif: tekin út ótengd athugasemd um hver var borgarstjóri árið 1985.)
(→‎Saga Reykjavíkur Biograftheater: 1980 til 2011 var óperan í Ingólfsstræti)
Hús [[Valgarður Ólafsson Breiðfjörð|Valgarðs Ö. Breiðfjörðs]], sem síðan var kallað ''Fjalakötturinn'' þegar húsið var farið að láta á sjá, var einnig nefnt ''Reykjavíkur Biograftheater'', eða einfaldlega ''Bíó'' í daglegu tali þegar enn fóru fram kvikmyndasýningar í húsinu. Kvikmyndahúsið var til húsa við [[Aðalstræti]] 8, við hlið núverandi [[Morgunblaðshöllin|Morgunblaðshallar]]. Gengið var inn í kvikmyndasalinn (og leikhúsið) frá [[Brattagata|Bröttugötu]] í [[Grjótaþorpið|Grjótaþorpinu]], en verslun Breiðfjörðs sneri út að Aðalstrætinu.
 
Fjalakötturinn var ekki lengi eina kvikmyndahúsið á Íslandi því árið [[1912]] tók [[Nýja bíó]] til starfa. Við það varð ''Reykjavíkur Biograftheater'' að [[Gamla bíó|Gamla bíói]] í hugum bæjarbúa þó það hefði vart slitið barnsskónum. Gamla bíó flutti svo á þriðja áratugnum upp á [[Ingólfsstræti]] þar sem kvikmyndasýningum var fram haldið þar til á níunda áratugnum1980. [[Íslenska eróperan]] var þar frá 1980 til 2011 þegar hún flutti í [[ÍslenskaHarpa óperan(tónlistarhús)|Hörpuna]].
 
== Niðurrif ==
13.005

breytingar