„Gull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Gull''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Au''' ([[latína]]: '''aurum''') og er númer 79 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
Þetta er [[mýkt|mjúkur]], [[gljáandi]], [[gulur]], [[þyngd|þungur]], hamranlegur og linur [[hliðarmálmur]] sem er ónæmur gegn flestum efnum en hægt er að vinna á honum með [[klór]], [[flúor]] og [[kóngavatn]]i. Gull finnst sem [[gullmoli|molar]] eða sem gullkorn í grjóti og í [[árset]]i. Gull er einn af [[myntmálmur|myntmálmunum]].