Munur á milli breytinga „Svarfaðardalur“

m
m
(m)
Héraðshátíðin nefnist Svarfdælskur mars og er haldin í mars ár hvert. Þetta er menningarhátíð þar sem ýmislegt er til gamans gert, svo sem að keppa að heimsmeistaratitli í [http://www.dalvik.is/menning-og-mannlif/svarfdaelskur-mars/spilum-brus brús] og dansa Svarfdælskan mars. Brús er sérstætt spil sem hefur lengi verið spilað í dalnum og er raunar þekkt víðar en hvergi hefur það lifað jafn góðu lífi og þar.
 
Héraðssöngur Svarfdæla er kvæðið ''Svarfaðardalur'' eftir [[Filippía Kristjánsdóttir|Hugrúnu skáldkonu]] sem alþekkt er í flutningi [[Karlakór Dalvíkur|Karlakórs Dalvíkur]] við lag [[Pálmi Eyjólfsson|Pálma Eyjólfssonar]]. Síðasta erindirerindið hljóðar svo:
[[Mynd:Svarfaðard.jpg|left|thumb|Svarfaðardalur fram, þ.e. innri hluti Svarfaðardals, Hnjótafjall fyrir miðju.]]
[[Mynd:Norðurslóð2.jpg|right|thumb|Haus héraðsfréttablaðsins Norðurslóðar.]]
Óskráður notandi