„Holuhraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaggi96 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 40:
: ''22. desember''. Eldgosið heldur áfram með líkum hætti og verið hefur síðustu vikur. Hraunið flæðir nú í lokaðri rás allt að jaðri hraunbreiðunnar austanverðar, 15 km frá gígaröðinni. Hraun rennur einnig til norðurs.
: ''1. janúar 2015''. Gos og hraunrennsli heldur áfram með svipuðum hætti og undanfarnar vikur en þó má greina ofurhægan en nokkuð stöðugan samdrátt í virkninni bæði í gosefnaframleiðslu og jarðskjálftavirkni. Hraunið rennur í lokuðum rásum frá gígsvæðinu en kemur fram við hraunjaðrana og við hrauntotuna sem lengst nær til norðurs. Stærð hraunsins um áramót var tæpir 83 km². Rúmtak hraunsins var þá um 1,1 km³.
: ''22. janúar 2015'' Krafturinn í gosinu hefur minnkað og er þriðjungur af því sem það var í upphafi.
 
==Gasmengun==