„Tungnárhraun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvahraun
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tungnárhraun''' er samheiti yfir allmörg [[hraun]] sem upptök eiga á [[Tungnaáröræfi|Tungnáröræfum]], í eldstöðvum sem flestar tilheyra [[VeiðivatnagosreinVeiðivötn|Veiðivatnagosreininni]] en hún tengist [[megineldstöð]] í [[Bárðarbunga|Bárðarbungu]]inni. ÞauHraunin eru flest stór og hafa runnið niður með [[Tungnaá|Tungná]] og [[Þjórsá]]. [[Þjórsárhraunið mikla]] er þeirra elst og stærst. Það rann fyrir um 8700 árum og nær til sjávar við Eyrarbakka og Stokkseyri. Búrfellshraun er einnig gríðarmikið hraun sem rann frá gígaröð á Veiðivatnasvæðinu og niður í Landsveit fyrir um 3000 árum. Tungnárhraunin eru stórdílótt þar sem stórir ljósir feldspatdílar sitja í dökkum fínkorna grunnmassa. [[Elsa G. Vilmundardóttir]] skilgreindi þessi hraun, rannsakaði þau og kortlagði. Í rannsóknarskýrslu Elsu frá 1977 er ellefu Tungnárhraunum lýst, þar hafa þau einkennisstafina THa til THk og er raðað eftir aldri.
 
== Tungnárhraun ==