„Uppsalaháskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brilliantwiki2 (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|Aðalbygging skólans '''Uppsalaháskóli''' (sænska: ''Uppsala universitet''), stundum kallaður '''Háskólinn í Uppsölum''', er ríkis...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2015 kl. 16:20

Uppsalaháskóli (sænska: Uppsala universitet), stundum kallaður Háskólinn í Uppsölum, er ríkisháskóli í Uppsölum í Svíþjóð. Hann var stofnaður árið 1477 og er því elsti háskóli á Norðurlöndum.

Aðalbygging skólans

Tengill

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.