„Jaltaráðstefnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Yalta summit 1945 with Churchill, Roosevelt, Stalin.jpg|Franklin D. Roosevelt, Jósef Stalín og Winston Churchill á Yalta ráðstefnunni|thumbnail]]
'''Krímráðstefnan''' eða '''Jaltaráðstefnan''' var ráðstefna sem haldin var 4.–11. febrúar [[1945]] í [[Jalta]] á [[Krímskagi|Krímskaga]] en þar hittust þjóðhöfðingjar [[Bandaríki Norður-Ameríku|Bandaríkjanna]], [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og [[Bretland]]s; [[Franklin D. Roosevelt]], [[Jósef Stalín]] og [[Winston Churchill]] um skiptingu landsvæða til sigurvegara eftir stríð. Ráðstefnan var önnur í röð þriggja ráðstefna þessara þjóðarleiðtoga, fyrsta ráðstefnan var í [[TeheranrárðstefnanTeheranráðstefnan|Teheran]] og þriðja ráðstefnan var í [[Potsdamráðstefnan|Potsdam]].
 
{{stubbur|saga}}