Munur á milli breytinga „Draugur“

600 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
'''Draugur''' ('''vofa''' eða '''afturganga''') er [[yfirnáttúruleg vera]] í [[þjóðtrú]] og [[goðsögn]]um. Á [[Norðurlönd]]um átti draugur upprunalega við [[Uppvakningur|uppvakning]] sem risið hafði úr gröf sinni, oftar en ekki vakinn upp með [[galdur|fjölkynngi]] til að sinna illviljuðum erindagjörðum sem galdramaðurinn fól honum í té. Það var almennt álitið að draugar gætu einnig risið upp úr grafarhaug sínum af sjálfsdáðum og oft voru sérstakar galdra[[rún]]ir ristar í steina við [[gröf|grafir]] [[Stríðsmaður|stríðsmanna]] til að koma í veg fyrir að þeir gengju aftur, líkt og [[rúnasteinn]]in í [[Kalleby]] í [[Svíþjóð]] gefur til kynna. Draugar eru sálir fallina manna og kvenna sem eru fastar á milli heima. T.d. í bíómyndum segja draugar að þeir komist ekki út úr húsi eða herbergi. Það er vegna þess að hinumegin við húsið er hinn heimurinn. Þegar fólk deyr getur komið fyrir að vinir og fjölskylda syrgi mann svo mikið að það vill ekki leyfa manni að fara, og veldur því látna fólkið sytji fast á milli heima. Lifandi fólkið heldur í mann en líka dána fólkið hinumegin, þess vegna er maður fastur og breytist þá í draug sem býður eftir því að lifandi fólkið leyfi manni að fara.
 
== Ýmsar gerðir drauga ==
8

breytingar