„Eystrasalt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fennoscandia.png|thumb|240px|right|[[Kort]] sem sýnir Eystrasalt (merkt á [[enska|ensku]], Baltic Sea) og nágrenni]]
[[Mynd:BalticSea_March2000_NASA-S2000084115409_md.jpg|thumb|240px|right|[[Gervihnattamynd]] af Eystrasalti]]
'''Eystrasalt''' (eða forníslenska heiti '''hið eystra salt''') er [[haf]] í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] sem markast af [[Skandinavía|Skandinavíuskaganum]] og [[Danmörk|dönsku]] eyjunum í vestri, vesturströnd Norður-Evrópu í austri og norðurströnd [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]] í suðri. Hafið tengist við [[Norðursjór|Norðursjó]] um [[Skagerrak]] og [[Kattegat]], sem það tengist um [[Eyrarsund]], [[Litla-Belti]] og [[Stóra-Belti]] við Danmörku. Hafið tengist auk þess [[Hvítahaf]]i með [[Hvítahafsskurðurinn|Hvítahafsskurðinum]] og beint út í Norðursjó um [[Kílarskurðurinn|Kílarskurðinn]].
 
Úr norðanverðu Eystrasalti teygjast tveir langir [[flói|flóar]]; [[Helsingjabotn]] og [[Kirjálabotn]]. Milli [[Eistland]]s og [[Lettland]]s er svo [[Rígaflói]].