„Saga Evrópu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:História da Europa er fyrrum úrvalsgrein; útlitsbreytingar
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lascaux_painting.jpg|thumb|right|Hellamálverkin í Lascaux í Frakklandi eru talin vera 17.300 ára gömul]]
'''Saga Evrópu''' er [[saga]] þess fólks sem byggt hefur álfuna [[Evrópa|Evrópu]] frá [[forsögulegur tími|forsögulegum tíma]] til [[samtími|okkar daga]].

==Forsögulegur tími==
Talið er að ''[[Homo erectus]]'' hafi fyrst flutt til Evrópu frá [[Afríka|Afríku]] fyrir um 1,8 milljón árum síðan. [[Neanderdalsmaður|Neanderdalsmenn]] birtust í Evrópu fyrir um 600.000 árum síðan en yngstu menjar um þá eru frá því fyrir 30.000 árum síðan. Elstu merki um ''[[Homo sapiens sapiens]]'' í Evrópu eru um 45.000 ára gömul. Fyrir um 8000 árum hófst [[landbúnaðarbyltingin]] sem markar upphaf [[nýsteinöld|nýsteinaldar]]. Þekktustu menningarsamfélög [[Evrópsk forsaga|evrópskrar forsögu]] eru [[Mýkenumenningin]] og [[mínóísk menning]] sem blómstruðu á [[bronsöld]]. Frá þeim tíma eru elstu dæmin um notkun [[ritmál]]s í Evrópu.
 
== Fornöld ==