„Fastefnisdrif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AlphamaBot (spjall | framlög)
m General Fixes using AWB
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Vertex 2 Solid State Drive by OCZ-top oblique PNr°0307.jpg|thumb|250px|Nútímafastefnisdrif eins og finnst bæði í [[fartölva|fartölvum]] og [[borðtölva|borðtölvum]]]]
[[File:14-06-11-ssd-RalfR-N3S 7886-03.jpg|thumb|mSATA SSD]]
 
'''Fastefnisdrif''' (e. ''solid-state drive'', betur þekkt sem '''SSD-diskur''') er [[geymslumiðill]] sem byggir á [[samrás]]um til að geyma gögn, í staðinn fyrir snúandi [[diskur|diska]] eins og notast í [[harður diskur|hörðum diskum]] og [[disklingur|disklingum]]. Þar sem fastefnisdrif eru með neinum hreyfanlegum íhlutum eru þau fljótlegri, hljóðlátari og endingarbetri miðað við harða diska, sem eru miklu viðkvæmari. Hins vegar eru fastefnisdrif töluvert dýrari en harðar diskar og fást í smærri geymsuplássum.