„Reyniviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bahauksson (spjall | framlög)
Lína 50:
 
== Djúpar rætur í íslenskri menningu ==
Það þykir til heilla að rækta reyni við heimili og er reyniviður að hluta til vinsæll vegna þessa. Reyniviður er helgaður [[Þór|Þór_(norræn_goðafræði)|Þór]] í [[heiðni]]. Í kristnum sið er reyniviður einnig helgur og má ekki skemma hann. Í [[sturlungu|Sturlunga_saga|sturlungu]] segir frá því þegar Geirmundur heljarskinn frá Geirmundastöðum í Dalasýslu, hýddi smala sem hafði notað reynivönd til að reka fé.
 
== Lækningarmáttur ==