„Reyniviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fjarlægði tungumálatengla.
Bahauksson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
* [[Seljureynir]] (''[[Sorbus aria]]'')
}}
'''Reyniviðir''' eða '''reynir''' er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[jurt]]a af [[rósaætt]] sem finnst um allt [[norðurhvel]] [[jörðin|jarðar]].
 
== Reynitré á Íslandi ==
Lína 48:
 
* [[Silfurreynir]] ''Sorbus intermedia'' er [[Svíþjóð|sænskur]] að uppruna en hefur verið plantað lítillega á Íslandi. Þekktasti silfurreynir Íslands stendur við [[Aðalstræti|Aðalstræti]] og er elsta tré [[Reykjavík]]ur, gróðursett [[1884]].
 
== Djúpar rætur í íslenskri menningu ==
Það þykir til heilla að rækta reyni við heimili og er reyniviður að hluta til vinsæll vegna þessa. Reyniviður er helgaður [[Þór|Þór_(norræn_goðafræði)]] í [[heiðni]]. Í kristnum sið er reyniviður einnig helgur og má ekki skemma hann. Í [[sturlungu|Sturlunga_saga]] segir frá því þegar Geirmundur heljarskinn frá Geirmundastöðum í Dalasýslu, hýddi smala sem hafði notað reynivönd til að reka fé.
 
== Lækningarmáttur ==
Ber reyniviðar eru talin barkandi, stilla blóðlát, niðurgang, eru þvagaukandi, góð við nýrnaveiki og þvagteppu. Búa skal til berjamauk og taka tvær teskeiðar í senn og drekka einn bolla þrisvar á dag.
 
= Tenglar ==
* Morgunblaðið, [http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1085841/ „Reyniviður er heillatré“].
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Björn Jónsson|titill=Íslenskar lækninga og drykkjarjurtir|ár=1973}}
 
{{Wikiorðabók|reyniviður}}
{{commonscat|Sorbus|Reynivið}}
{{Wikilífverur|Sorbus|Reynivið}}
 
{{Stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Reynisætt]]
[[Flokkur:Tré]]