„Safnahúsið við Hverfisgötu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Safnastarfsemi ==
Um þessar mundir er unnið að grunnsýningu sem fyrirhugað er að opnuð verði í Safnahúsinu haustiðvorið 20142015. Á sýningunni verður fjallað um íslenska listasögu og sjónrænan menningararf en að sýningunni standa höfuðsöfnin þrjú, Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands, ásamt Þjóðskjalasafni Íslands, Landsbókasafni- Háskólabókasafni og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sérfræðingar þessara stofnana munu vinna með sýningarstjóra að mótun grunnhugmyndar. Verkefnið er unnið undir yfirstjórn þjóðminjavarðar en Þjóðminjasafn Íslands sér um rekstur hússins.
 
Sýningarstjóri er Markús Þór Andrésson en valinn hluti safnkosts áðurnefndra menningarstofnana verður til sýnis, frá elstu varðveittu heimildum til dagsins í dag. Samstarf þessara stofnana býður upp á einstakt tækifæri til að skoða arfleifðina í nýju samhengi og varpa ljósi á ósagða sögu með nýstárlegum hætti. Markmið aðstandenda sýningarinnar er að ná sérstaklega til skólafólks og fjölskyldna en um leið til ferðamanna.