„Suðurpóllinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gaggi96 (spjall | framlög)
m Gaggi96 færði Suðurheimskautið á Suðurpóllinn yfir tilvísun: Þetta er skráð í sama og enska síðan „South pole“ sem er ekki það sama og „Antarctica“ eða „Suðurheimskautið“.
Gaggi96 (spjall | framlög)
Suðurheimskautið er ekki það sama og Suðurpóllinn.
Lína 1:
[[Mynd:Geographic_Southpole.jpg|thumb|right|Landfræðilegi Suðurpóllinn.]]
'''Suðurheimskautið''' ('''Suðurpóllinn''' eða '''Suðurskautið''') er sá punktur, syðst á [[Jörðin]]ni, þar sem að allir [[lengdarbaugur|lengdarbaugar]] koma saman og mætast í einn punkt. Ásamt [[Norðurpóllinn|Norðurpólnum]] er hann sá punktur á jarðkringlunni sem er fjarlægastur [[miðbaugur|miðbaug]]. [[Roald Amundsen]] komst fyrstur manna á SuðurheimskautiðSuðurpólinn, þann [[15. desember]] [[1911]].
 
Suðurskautslandið er 12.588.000 ferkílómetrar.