„Sólaldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Carica_papaya_-_Köhler–s_Medizinal-Pflanzen-029.jpg|thumbnail|Sólaldin (Carica papaya)]]
'''Sólaldin''' eða papaya er ávöxtur trésins Carica papaya. Sólaldin er upprunnið í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] en er nú ræktað víða. Aldinið er perulaga og gulgrænt að lit en aldinkjötið er gulleitt eða rauðgult. Í kjarnanum eru ógrynni af fræjum umlukin slímkenndu efni. Í óþroskuðu sólaldini er hvítleitur vökvi sem inniheldur efnið papain en í því efni er [[ensím]] sem leysir upp [[prótein]].
 
{{commonscat|Carica papaya}}