„Efnafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: sl:Kemija er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 11:
Efnafræðitilraunir eru oft framkvæmdar við ákveðinn [[hiti|hita]] og [[loftþrýstingur|loftþrýsting]], s.k. ''[[staðalaðstæður]]''.
 
stór typpi eru aðlandi
== Undirgreinar efnafræðinnar ==
 
Efnafræðin er yfirleitt flokkuð í eftirfarandi fimm aðalsvið. Sum þeirra skarast við aðrar vísindagreinar meðan önnur eru sérhæfðari:
; [[Efnagreining]] : ''Efnagreining'' er [[greining]] sýna til þess að fá upplýsingar um efnainnihald þeirra og byggingu.
; [[Ólífræn efnafræði]] : ''Ólífræn efnafræði'' fjallar meðal annars um eiginleika og hvörf ólífrænna efnasambanda. Stór þáttur greinarinnar er kristallafræði og [[sameindasvigrúm]]. Skilin milli lífrænnar og ólífrænnar efnafræði eru mjög óskýr enda skarast greinarnar í [[málm-lífræn efnafræði|málm-lífrænni efnafræði]].
; [[Lífræn efnafræði]] : ''Lífræn efnafræði'' fjallar aðallega um byggingu, eiginleika, samsetningu og [[efnahvarf|efnahvörf]] [[lífrænt efnasamband|lífrænna efnasambanda]]. Lífræn efnafræði fjallar sérstaklega um þær sameindir sem innihalda [[kolefni]]. Lífræn efni eru ekkert endilega meira lifandi en önnur, en ástæða nafngiftarinnar er að þau greindust fyrst í lífverum. Dæmi um [[lífræn efni]] eru [[plast|plöst]], [[fita|fitur]] og [[olía|olíur]].
; [[Eðlisefnafræði]] : ''Eðlisefnafræði'' fæst einkum við [[eðlisfræði]] efnafræðinnar, þá sérstaklega orkuástönd efnahvarfa. Aðalrannsóknarsviðin innan eðlisefnafræðinnar eru meðal annars [[safneðlisfræði]], [[hvarfhraðafræði]], [[varmaefnafræði]], [[skammtafræðileg efnafræði]] og [[litrófsgreining]].
; [[Lífefnafræði]] : ''Lífefnafræði'' fæst við efnahvörf, sem eiga sér stað inni í lífverum og eru oftast [[hvati|hvötuð]] af [[ensím]]um. Einnig er bygging efna og virkni þeirra skoðuð. Þetta eru efni á borð við [[prótein]], [[lípíð]], [[kjarnsýra|kjarnsýrur]] og aðrar lífsameindir.
; Aðrar sérhæfðari greinar eru meðal annars [[hafefnafræði]], [[kjarnefnafræði]], [[fjölliðuefnafræði]], [[efnaverkfræði]] og fleiri greinar.
 
== Þekktar efnafræðitilraunir ==