„Óðinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Persóna
| nafn = Óðinn
| búseta = [[Valhöll (norræn goðafræði)|Valhöll]]
| mynd =
| myndastærð =
Lína 11:
| dauðastaður =
| orsök_dauða = Drepinn af [[Fenrisúlfur|Fenrisúlfi]]
| þekktur_fyrir = Að vera æðstur norænnanorrænna guða
| starf = Ás, guð visku, herkænsku, galdra, stríðs, sigurs, skáldskapar
| titill =
Lína 30:
Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall eineygður förumaður í skikkju og með barðabreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum. Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrslíki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðraheims ef honum hentar.
 
Óðinn ríður hinum [[áttfætta|áttfætta]] [[Sleipnir|Sleipni]] og tveir [[úlfur|úlfar]] fylgja honum, sem bera nöfnin [[Geri og Freki]], einnig á hann tvo [[hrafn]]a, [[Huginn og Muninn|Huginn og Munin]], sem flytja honum tíðindi. Í [[Valhöll (norræn goðafræði)|Valhöll]] koma til hans vopndauðir menn.
 
Óðinn var sífellt að sækjast eftir meiri visku. Hann gekk til [[Mímir (norræn goðafræði)|Mímis]] við [[Mímisbrunnur|Mímisbrunn]] einn daginn. Hann vildi fá að drekka úr brunni hans og fékk það í skiptum fyrir annað auga sitt.