„Iðunn (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Gulleplunum stolið ==
[[Mynd:There Sat Idun With Her Beautiful Hair Falling Over Her Shoulders.jpg|thumb|left|125px|Iðunn með gullepplin.]]
Í upphafi [[Skáldskaparmál]]a í [[Snorra-Edda|Eddu]] [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusonar]] segir frá því að eitt sinn var gulleplunum stolið. Það gerðist þannig að [[Loki]] og [[Hænir]] voru saman á ferðalagi og reyndu að steikja sér kjöt en það gekk eitthvað illa. Fyrir ofan þá sat stór örn á grein (en hann var reyndar [[Jötunn|jötunninn]] [[Þjassi]] í dulargervi) og hann bauðst til að hjálpa þeim að steikja kjötið gegn því að fá hluta af því. Þegar kjötið var orðið steikt flaug fuglinn hinsvegar á brott með allt kjötið. Loki varð mjög reiður og sló til fuglins með staur, staurinn festist við fætur fuglsins og Loki var þannig dreginn langa leið með fuglinum. Þjassi neitaði að láta hann lausann nema hann lofaði að gefa honum bæði Iðunni og gulleplin hennar. Þegar Loki kom aftur til [[Ásgarður|Ásgarðs]] lokkaði hann Iðunni út í skóg með eplin og Þjassi kom þar fljúgandi í arnarlíki, greip Iðunni og flaug með hana með sér til [[Jötunheimar|Jötunheima]].
 
Lína 8 ⟶ 9:
 
== Heimildir ==
{{wikiorðabók|Iðunn|Iðunn}}{{commonscat|Iðunn|Iðunni}}* Roy Willis. ''Goðsagnir heimsins''. 1998. Mál og menning, Reykjavík.
{{commonscat|Iðunn}}
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
[[Flokkur:Ásynjur]]
 
{{Tengill GG|en}}