„Sif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
== Fjölskyldutengsl og heimili ==
 
Sif er kona þrumuguðsins Þórs og býr með honum í höll hans, [[Bilskirnir|Bilskirni]], í ríkinu [[ÞrúðvangarÞrúðvangur|Þrúðvöngum]]. Í Bilskirni voru 540 herbergi og var stærst allara húsa sem menn kunnu skil á.
Börn Þórs og Sifjar eru [[Þrúður]] og [[Móði]]. Sif er ekki móðir [[Magni|Magna]] en Þór átti hann með jötunmeynni [[Járnsaxa|Járnsöxu]].
Sif á hinsvegar soninn [[Ullur|Ull]] með fyrri eiginmanni. Ullur var bæði góður bogamaður og skíðamaður. Hann var fagur og hafði hermanns atgervi og gott var að heita á hann í einvígi.