„Loki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Það hafa ekki fundist nein ummerki um að hann hafi nokkurs staðar verið tilbeðinn eða dýrkaður. Loki er slægur og slunginn og er ásum oft til mikils ama. Af hrekkjum sínum og illvirkjum hefur Loki fengið mörg miður hugguleg viðurnefni til að mynda ''rógberi ásanna'', ''frumkveði flærðanna'' og ''vömm allra goða og manna''.
 
Í [[Eddukvæði|Eddukvæðum]] má finna [[Lokasenna|Lokasennu]] sem segir frá rifrildi Loka við hin goðin og einnig segir hinn færeyski ''[[Loka Táttur]]'' frá því þegar Loki hjálpar mannfólkinu. Mest er að finna um Loka í [[Snorra-Edda|Eddu Snorra Sturlusonar.]]
 
== Loki sem bragðarefur ==
Lína 24:
 
== Samanburður við önnur trúarbrögð ==
Loki hefur verið borinn saman við bragðarefi í ýmsum [[þjóðartrúarbrögð]]um, t.a.m. sléttuúlfinn (Coyote) í trúarbrögðum indíána Norður-Ameríku. Þá hefur honum verið líkt við [[Hermes]], sem blekkti eitt sinn [[AppollonApollon]], slavneska guðinn [[Veles]] og hinn [[kínverska apakonung.]]
 
== Heimildir: ==