„Baldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
 
== Dauði Baldurs ==
Það eru til a.m.k. til tvær mismunandi útgáfur af sögninni af dauða Baldurs, aðdraganda hans og afleiðingum. Þær eru ritaðar í [[Danmörk]]u af [[Saxo Grammaticus]] á tólftu öld og á Íslandi af [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusyni]] á þeirri þrettándu og eru mjög frábrugðnar og þó að útgáfa Saxo Grammarticus sé eldri og eflaust nær upprunnanum þá mun í þessari grein vera stuðst við söguna eins og hún kemur fram í [[Gylfaginning]]u Snorra-Eddu vegna þess að stuðst er við hana til [[kennsla|kennslu]] á [[Ísland]]i.
 
Í Gylfagynningu segir frá því þegar Baldur fór að fá [[martröð|martraðir]] og hann vissi að þær væru fyrir [[dauði|dauða]] sínum.
Lína 29:
[[Útför]] Baldurs var mjög átakanleg fyrir alla íbúa Ásgarðs og var hún mikilfengleg í alla staði.
Skip Baldurs, [[Hringhorni]] sem var stærsta [[skip]] heimsins var notað við útförina en það fékkst ekki til að reka út á haf fyrr en eftir mikið vesen (væntanlega vegna þess hversu stórt það var) og þegar lík Baldurs var sett í skipið dó Nanna kona hans úr sorg þannig að henni var bætt í skipið líka ásamt hestinum [[Léttfeti|Léttfeta]] sem var fullbeyslaður.
Þór lagði síðan [[eldur|eld]] að skipinu með hamrinum sínum, [[mjölnir|mjölni]] en þá varð hann svo sorgbitinn að hann sparkaði [[dvergurdvergar|dverg]] sem hét [[Litur (Dvergur)|Litur]] í skipið og hann brann með eigum Baldurs.
 
=== För Hermóðs til Heljar eftir Baldri ===