„Goðafræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: no:Mytologi er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Idun_and_the_Apples.jpg|thumb|right|''[[Iðunn (gyðja)|Iðunn]] og eplin'' eftir [[J. Doyle Penrose]].]]
'''Goðafræði''' á annars vegar við samsafn munnmæla, [[Þjóðsaga|þjóðsagna]] og rita sem fjalla um [[goð]] og vættir í ákveðnum [[trúarbrögð]]um og hins vegar um fræðilegar rannsóknir á slíkum heimildum. Yfirleitt fjallar goðafræði um markverða atburði og einstaklinga samkvæmt þeirri heimsmynd sem er við lýði samkvæmt trúarbrögðum þeirrar goðafræði. Slíkar frásagnir þjóna oft þeim tilgangi að útskýra upphaf [[heimurinn|heimsins]], náttúrulögmálin og tiltekin náttúrufyrirbrigði. Ekki er heldur óalgengt að spáð sé fyrir um endilok heimsins og að goðafræðin segi til um hvernig [[líf]]i eftir [[dauði|dauðann]] er háttað.
 
Af tilteknum greinum goðafræði ber helst að nefna [[norræn goðafræði|norræna goðafræði]] og [[grísk goðafræði|gríska goðafræði]].
 
{{Stubbur|trúarbrögð}}
{{Tengill ÚG|no}}
 
[[Flokkur:TrúarbrögðÞjóðfræði]]
[[Flokkur:Þjóðsögur]]
[[Flokkur:Þjóðtrú]]
 
{{Tengill GG|ja}}