„Lónafjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Í Lónafirði hefur ekki verið byggð á sögulegum tíma þótt sagnir séu um búsetu þar, en utan við fjarðarmynnið að vestan var bærinn Kvíar, sem fór í eyði [[1948]].
 
Jarðhiti er utarlega í suðvesturströnd Lónafjarðar skammt fyrir innan eyðibýlið að Borðeyri og kemur volgt vatn 10-15°C upp um nokkur sívöl göt í fjöruklöpp og er rennsli úr hverju þeirra álíka og úr vatnskrana en hluti jarðhitasvæðisins fer á kaf á flóði.
 
 
== Heimild ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000544437 Jarðhiti í sjó og flæðarmáli við Ísland, Náttúrufræðingurinn, 3. Tölublað (01.08.1988)]
 
{{stubbur|Ísland|landafræði}}