„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
Bahauksson (spjall | framlög)
Lína 55:
[[Landvættur|Landvættir]] eru nefndir í Landnámu og áttu menn samkvæmt heiðnum lögum að sýna þeim kurteisi á siglingum við landið. Landvættir prýða nú skjaldamerki Íslands.
 
Í heimskringlu segir frá því að Haraldur Danakonungur Gormsson hafi verið reiður, og sendi mann í hvalslíki í herferð til Íslands. Hann sá að öll fjöll og hólar voru fullir af '''landvættum''', smáum sem stórum. Þegar hann gekk á land fylgdu honum ormar, pöddur og eðlur sem blésu eitri á hann. Síðar réðust að honum fuglar, '''bergrisar''' og [[Jötunn|jötnar''']]. Íslendingar trúðu því að landvættir vernduðu landið.
 
Í [[Egils saga|Egils sögu]] segir að Egill reisti níð Eiríki konungi blóðöx og Gunnhildi drottningu, um að landvættir ættu að reka þau úr landi. En litlu síðar urðu þau að flýja land.
 
Ísland var talið eign landvætta og huldra vætta áður en landnám hófst. Eldur var notaður til að leysa löndin úr álögum vættanna og um leið marka það svæði sem landnámsmenn tóku sér til eignar og afnota.
Lína 63:
Í norskum kirkjulögum var tekið sérstaklega fram að bannað væri að trúa á landvætti þar sem slíkt heyri til heiðins átrúnaðar.
 
'''[[Tröll''']] eru talin búa í fjöllum. Tröllin eru ekki gædd æðri hæfileikum og eru oftast óvinveitt mönnum. Tröllin voru einu vættirnir sem nutu engrar dýrkunar landsmanna. Jötnum var stundum kennt um eldgos.
 
=== Náttúrudýrkun ===