„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
Bahauksson (spjall | framlög)
Lína 10:
 
=== Heiðni frá því að trúfrelsi var bannað ===
FlestiFlestir landnámsmenn Íslands voru heiðnir. En heiðni og trúleysi á Íslandi var svo bannað með lögum á árunum 999-1000 eftir krist. Öllum var skilt að trúa kenningum [[kirkjan|kirkjunnar]]. Viðurlög við því að blóta á laun voru þriggja ára útlegð úr landi (fjörbaugsgarður). Í sumum tilfellum var fólk [[Brennuöld|brennt á báli]] og voru um 170 manns ákærðir fyrir kukl eða galdrastarfsemi á Íslandi.
 
Litlar heimildir eru til um að goðadýrkun á tímabilinu sem trúfrelsi var bannað á Íslandi. En náttúrudýrkun hélt áfram öldum saman og fram á daginn í dag. Merki þess sjást í kirkjulögum, þjóðsögum og þjóðháttum á seinni öldum.