„Veturnætur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 18:
Eftir að Norðurlönd tóku [[kristni]] yfirtók [[Allraheilagramessa]] sem var frá [[8. öld]] haldin [[1. nóvember]] hlutverk þessarar hausthátíðar. Ýmsir [[hrekkjavaka|hrekkjavökusiðir]] kunna að eiga rætur í siðum sem tengjast veturnóttum, eins og öðrum heiðnum hausthátíðum á borð við keltnesku hátíðina [[samhain]]. Einna helst er þó talið mögulegt að tímasetning þeirra hafi haft áhrif á keltnesku hátíðirnar sökum þess hve norrænir menn réðu lengi yfir Bretlandseyjum<ref>{{cite web |url=http://www.popularhistoria.se/artiklar/spar-av-forntidens-kalender/|title=Spår av forntidens kalender|publisher=Populär Historia|accessdate=3. janúar|accessyear=2015}}</ref>.
 
Þar sem talið er að veturnætur voruhafi verið upphaf nýs árs til forna kann líka að vera að ýmsa [[áramót]]asiði, eins og að [[spádómur|spá]] fyrir nýju ári, megi rekja til veturnátta.
 
== Tengt efni ==