„Tjingveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: th:ราชวงศ์ชิง er fyrrum úrvalsgrein
m Skipti út China_Qing_Dynasty_Flag_1889.svg fyrir Flag_of_the_Qing_dynasty_(1889-1912).svg.
Lína 1:
[[Mynd:China Qing Dynasty Flag Flag_of_the_Qing_dynasty_(1889-1912).svg|thumb|right|Fáni Tjingveldisins 1889.]]
'''Tjingveldið''' ([[kínverska]]: 清朝, ''Qīng cháo''; [[mansjúmál]]: [[Mynd:daicing gurun.png|12px]] ''Daicing gurunð''; [[mongólska]]: ''Манж Чин Улс'') einnig kallað '''Mansjúveldið''' var síðasta keisaraættin sem ríkti yfir [[Kína]] frá [[1644]] til [[1911]]. Keisaraættin kom frá [[mansjúmenn|mansjúættbálkinum]] [[Aisin Gioro]] í [[Mansjúría|Mansjúríu]] og hóf að leggja Kína undir sig 1644. Mansjúmenn gerðu uppreisn gegn hinu ríkjandi [[Mingveldið|Mingveldi]] undir stjórn [[Nurhaci]]s [[1616]] og lýstu yfir stofnun '''Síðara Jinveldisins'''. [[1636]] breyttu þeir nafninu í '''Tjingveldið''' og 1644 lögðu þeir [[Peking]] undir sig. Þeir náðu fullum yfirráðum yfir Kína [[1683]] en [[hankínverjar]] (sem eru meirihluti íbúa Kína) litu alla tíð á Tjingveldið sem erlend yfirráð.