„Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ice-72 (spjall | framlög)
Ice-72 (spjall | framlög)
Lína 242:
 
=== Iðnaðar- og viðskiptaráðherrar 1987-2012 ===
Frá 1988 voru iðnaðar- og viðskiptamál undir sama ráðherra og tilheyrðu sama ráðuneytinu. Árið [[2007]] var málaflokkunum aftur skipt upp á milli tveggja ráðherra en síðan eftir [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2011|efnahagshrunið haustið 2008]] voru þeir frekar aðskildir. [[1. október]] [[2009]] tók nýtt [[Efnahags- og viðskiptaráðuneytið|Efnahags- og viðskiptaráðuneyti]] til starfa og fóru þrír einstaklingar með ráðherraembætti þess áður en viðskiptamálin voru sameinuð í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og efnahagsmálin í [[Fjármála- og efnahagsráðuneytið]]: [[Gylfi Magnússon]] ([[1. febrúar]] [[2009]] - [[2. september]] [[2010]]), [[Árni Páll Árnason]] ([[2. september]] [[2009]] - [[31. desember]] [[2011]]) og [[Steingrímur J. Sigfússon]] ([[31. desember]] [[2011]] - [[4. september]] [[2012]]).<ref>[http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/radherra/fyrri-radherrar/efnahags-og-vidskiptaradherrar/ Efnahags- og viðskiptaráðherrar 2009-2012], skoðað 25. desember 2014</ref><ref>[http://web.archive.org/web/20091010202808/http://efnahagsraduneyti.is/ Fréttatilkynning frá Efnahags- og viðskiptaráðuneytinu], skoðað 25. desember 2014</ref>
{| class="wikitable"
|-