„Alþýðubandalagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Stjórnmálaflokkur
[[Mynd:Peoples_alliance.png|thumb|right|Tákn Alþýðubandalagsins.]]
|flokksnafn_íslenska = Alþýðubandalagið
|mynd = [[Mynd:Peoples_alliance.png|thumb150px|rightCenter|Tákn Alþýðubandalagsins.]]
|fylgi = {{lækkun}} 14,3%<sup>1995</sup>
|formaður = [[Alþýðubandalagið#Formenn Alþýðubandalagsins|Sjá lista]]
|málgagn = [[Þjóðviljinn (1936-1992)|Þjóðviljinn]] ''(1936-1992)''
|stofnár = 1968
|lagt niður = 2000
|gekk í = [[Samfylkingin|Samfylkinguna]]
|höfuðstöðvar =
|hugmyndafræði = [[sósíalismi]]<br />
[[félagshyggja]]
}}
'''Alþýðubandalagið''' var upphaflega kosningasamtök sem voru stofnuð [[4. apríl]] [[1956]].
Kjarninn í samtökunum voru [[Málfundafélag jafnaðarmanna]], sem skildi við [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]], og fylgdi [[Hannibal Valdimarsson|Hannibal Valdimarssyni]] og [[Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn]] undir forystu [[Einar Olgeirsson|Einars Olgeirssonar]]. [[Þjóðvarnarflokkurinn]], undir forystu [[Gils Guðmundsson|Gils Guðmundssonar]], gekk til liðs við Alþýðubandalagið 1963. Samtökin buðu fram lista í öllum alþingiskosningum og bæjarstjórnarkosningum frá stofnun þeirra til og með 1967. Alþýðubandalagið varð stjórnmálaflokkur 1968, fyrst undir forystu [[Ragnar Arnalds|Ragnars Arnalds]]. Alþýðubandalagið bauð síðast fram í bæjarstjórnarkosningunum 1998 - þó í Reykjavík undir merkjum [[R-listinn|R-listans]], en í alþingiskosningunum 1995 hétu framboð þess framboð Alþýðubandalagsins og óháðra.